V70 og DC-3 á Suðurnesjum

Nýji Volvo V70 hjá Suðurnesjalögreglunni var staddur á flughlaðinu á gamla varnarsvæðinu á Suðurnesjum með þessari Douglas DC-3C, með kallmerkinu C-GHGF, merktri Polar 6. Vélin tilheyrir Kenn Borek Air flugfélaginu en starfar á vegum Alfred Wegener Institute.

11059999_941707175849725_4611098805728781281_n

Mynd: Suðurnesjalögreglan /Facebook.

Comments are closed.