V90 Cross Country Lögreglubílar til Íslands

Örútboði á tilbúnum lögreglubifreiðum fyrir Ísland er lokið. Alls verða 8 Volvo V90 Cross Country pantaðir og miðað við gefnar upplýsingar þá verða þetta sérútbúnir bílar, Polis útgáfa. Þeir fara til lögreglustjóra á: Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austfjörðum, Suðurlandi, Vestmannaeyjum og Suðurnesjum. Bílarnir eru 230 hestöfl. Nánar má lesa í frétt af mbl.is þar sem fjallað er um þetta örútboð.

Heimild: https://www.facebook.com/groups/167050879587/

Comments are closed.