Vel útbúinn Volvo lögreglubíll á Suðurnesjum Posted on 11/10/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Volvo er vel metinn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Hérna má sjá sérlega vel útbúinn Volvo XC70 Cross Country. Mynd: Frá Facebooksíðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum.