Volvo 164 árgerð 1971 til sölu á Reyðarfirði

Ritstjóri vefsins rak augun í mjög áhugaverðan Volvo 164 til sölu á vefinum bland.is. Um er að ræða Volvo 164 árgerð 1971 sem var fluttur inn frá Danmörk. Bíllinn er sagður ekinn 200.000 km, beinskiptur, leðursæti og fleira. Ásett verð er 800.000 kr. Þeir sem hafa áhuga á þessum bíl geta haft samband í síma 660-9196.

Núverandi eigandi bílsins er Kjartan Vilbergsson, en eigandinn sem átti hann erlendis bjó bæði í Svíþjóð og Danmörku, svo bíllinn hefur komið víða við í Skandinavíu.

20140811195203_0

 

Comments are closed.