Volvo 179 prufubíllinn

Volvo 179 prufubíllinn var framleiddur árið 1954 og var ætlaður á Bandaríkjamarkað, en hann þótti of nýtískulegur fyrir sænskan markað en það var stærsta markaðssvæði Volvo á þessum tíma.  Þessir prufubílar voru prófaðir mjög ítarlega en að lokum náði ekki Volvo 179 að fylla öll skilyrði til að fara í framleiðslu. 179 var straumlínulagaður og rúmgóður bæði fyrir farþega og með rúmgott skott. Bíllinn var með sömu vél og Volvo PV 444. Bíllinn er líka þekktur sem Volvo Margarete Rose.

53volvo_margarete_rose_2

 

i031577 17940yq.9876

Comments are closed.