Volvo 240 GL 1987 B230K

Elvar Þór Sturluson auglýsti þennan gullitaða Volvo 240 GL til sölu í lok ágúst 2023. Bíllinn kom á götuna 25.9.1987 en er árgerð 1988. Vél B230K. Sjálfskiptur með brúnni innréttingu. Aksturinn er kominn í 312.000 km. Ryð og viðhald liggur fyrir, en þessi bíll hefur verið á götum Reykjavíkur undanfarin ár. Var auglýstur á 250 þús eða tilboð. Ýmsar viðgerðir eins og bremsurör og nýir diskar og bremsur allan hringinn nýlega gert samkvæmt eigenda. Bíllinn er óskoðaður samkvæmt Umferðarstofu.

Gott verkefni til frekari uppgerðar.

YV1244837J1282112

Comments are closed.