Volvo 245 í uppgerð

Í skúr í Kópavogi má finna 1986 árgerð af Volvo 245 sem er gjörsamlega á hvolfi. Búið er að rífa alla vélarhluti og er skelin ein eftir. Bifvélavirkinn Stefán Jónsson hefur verið að dunda í þessu síðustu árin og er að gera ýmsar breytingar á bílnum eins og sjá má á myndunum.  Bíllinn var áður fjölskyldubíll og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í áratugi.


Comments are closed.