Árið 1981 var áætlað að framleiða 50 stykki af Volvo 262C blæjubílum hjá sjálfstæðu fyrirtæki sem hét Solaire og var staðsett í Kaliforníu en þeir áttu að framleiða bílana fyrir hönd Volvo í Norður Ameríku. Aðeins fimm slíkir bílar voru byggðir áður en framleiðslan var stöðvuð, að hluta til vegna áhyggjur og öryggi í bílnum í árekstri. Þessi bíll er einn af þessum fimm sem til eru en eigandinn heitir Guy Vermant og er Belgískur volvo safnari.