Volvo 960 var nýr forstjórabíll ! Posted on 18/04/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Volvo 960 þótti ein merkilegasta nýjung á alþjóðlegum bílamarkaði árið 1991. Bílinn var lúxus bíll sem var ætlaður fyrir forstjóra. Útlitið kom kunnuglega fyrir sjónir, enda var hann arftaki Volvo 760. Hjalti Hannesson útvegaði myndirnar.