Volvo Amazon eðalvagn

Nú er auglýstur án efa einn af fallegri Volvo Amazon bílum landsins til sölu. Eigandinn er Axel Wium en bíllinn er árgerð 1967 og var uppgerður árið 1999. Bíllinn er sagður vera í toppstandi og var lengi í eigu starfsmanns Veltis en það var Ólafur Friðsteinsson og var hann verslunarstjóri. Þar var sérlega vel hugsað um bílinn. Ásett verð er 1.990. þús. kr.

11038646_10204612082410112_6836022460017754876_n 11738003_10204612084050153_2813308148380884190_n

559788_10151622838491325_1668699692_n

Comments are closed.