Volvo árekstrarprófun á EX90 og EX30 – myndband!

Áður en Volvo setti EX90 á markaðinn, lagði sænski bílaframleiðandinn (þegar þekktur sem brautryðjandi í öryggismálum) ítrekað áherslu á hversu mikla vinnu hann hefði lagt í að hækka öryggið í nýjum rafjeppa sínum. Fyrirtækið gerði slíkt hið sama þegar EX30 var settur á markaðinn.
Til að sanna öryggi EX30, þá framkvæmdi árekstrarprófunarstofa Volvo hliðaráreksturspróf þar sem stærsti bíllinn, EX90, keyrði í hliðina á þeim minnsta, EX30.

Niðurstaðan var mun minni skemmdur en ætlast mætti til þegar stærri bíll kemur inn í hliðina á minni bíl.

Frá þessu var greint á vef Autoblog.com

Comments are closed.