Volvo C306 á Íslandi

Það er ekki á hverju ári sem hægt er að sjá Volvo C306 trukkinn hér á Íslandi. En nú er einn slíkur til sölu á Bland.is.

Þessi bíll er með drif á sex öxlum og framleiddur á árinu 1978. Bíllinn er beinskiptur og ekinn aðeins 13 þúsund kílómetra.

Bíllinn er sagður hafa verið sjúkrabíll hjá sænska hernum. Bílarnir voru framleiddir á árunum 1974-1984

 

Söluupplýsingar:

Var sjúkrabíll hjá sænska hernum. 6×6, loftlæsingar allan hringinn. 7.10:1 hlutföll. 38″ Mickey Thompson, 6cyl lína b30.
Verð 2 milj STGR
779 0101. Elli

Comments are closed.