Volvo EX30 rafbíllinn kominn í sýningarsal Brimborgar

Fyrsti Volvo EX30 rafbíllinn er nú kominn inn í Volvo sýningarsal Brimborgar. Þriðji rafmagns Volvoinn og sá minnsti. Flott hönnun, mjög sparneytinn á rafmagn, framúrskarandi drægni og afkastamikil hraðhleðsla.

Ódýrasta útgáfa bílsins kostar rétt undir 5.5 milljónum en með aldrifi og aukabúnaði fer bíllinn upp í tæplega 7.8 milljónir.

Stórglæsilegur bíll sem vert er að skoða.

Comments are closed.