Volvo Car mun nota bílasýninguna í Geneva til að afhjúpa þriðja hugmyndabílinn sinn. Fyrst var það Volvo Concept Coupé. Svo Volvo Concept XC og núna Concept Estate. Við hönnun á nýjasta hugmyndabílnum er horft til gamla 1800ES. Að innan sést hvernig Volvo Car hugsar að hafa bílana í framtíðinni. Sjá meira um þennan bíl hér. Sjá myndband af nýju mælaborði hér.
Viðburðir
- There are no upcoming events.