Volvo fræðslumynd sýnd á afmælisdaginn

Það voru rúmlega 30 félagar í Volvoklúbbi Íslands sem hittust á 1. árs afmæli klúbbsins síðastliðinn fimmtudag. Vegleg kaka með merki klúbbsins, volvovöfflur og fleira var í boði fyrir gesti. Skemmtileg fræðslumynd um sögu Volvo var sýnd á tjaldi. Þökkum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna, og Brimborg fyrir að lána salinn.

10711075_10152933951877323_6503960492043366647_n 1380489_10152933951847323_489203525696469948_n 10393922_10152933951957323_1663321881603927533_n 10173646_10152933951857323_2494664679548777949_n

Comments are closed.