Volvo í Ísafjarðarsýslum

Þemað í þessu myndum eru Volvobílar úr Ísafjarðarsýslum, merktir með númerinu Í. Myndirnar koma flestar af Facebook, en líka úr einkaeigu. Endilega bætið við upplýsingum eða sendið inn fleiri mynd ef einhver á til fleiri skemmtilegar myndir.

Hérna eru meðal annars myndir af Volvo Amazon árgerð 1964 og Volvo 244GL árgerð 1978.


Comments are closed.