Volvo jólamyndin 1. des

Nú þegar desember mánuður er mættur eru einhverjir farnir að huga að því að sækja sér nýtt jólatré. Félagar okkar í Volvo Museum í Gautaborg hafa þegar sótt sitt tré á þessum einstaka volvo bíl. Þeir félagar sem sækja sér nýtt jólatré á Volvo bíl mega gjarna senda okkur myndir.

Comments are closed.