Við höfum tekið fjölmargar ljósmyndir af öllum viðburðum félagins frá stofnun, og er þetta vel varðveitt á heimasíðunni okkar. Endilega kíkið á þessar frábæru myndir sem sýna sögu félagsins svo vel og eru merktar með ártali.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013