Volvo lögreglubílar á Akureyri

Við birtum nú myndir af Volvo bílum sem hafa gegnt hlutverki á Akureyri í Lögreglunni á Akureyri. Myndirnar voru birtar á Fésbókarsíðu Lögreglunnar á Akureyri. Bílar eins og hinn klassíski Volvo 240, Volvo 740, Volvo 850 og Volvo XC70 hafa verið notaðir í Lögreglunni á Akureyri á síðustu áratugum.


Comments are closed.