Volvo lögreglubíll framtíðarinnar? Posted on 15/03/2017 by Magnús Rúnar Magnússon Hver veit nema Volvo S90 verði lögreglubíll framtíðarinnar á Íslandi. Aaron Eyþórsson, búsettur í Svíþjóð á heiðurinn af þessari mynd sem hann vann í Photoshop. Mynd: Aron Eyþórsson