Carl Gústaf XVI Svíakonungur á mikið bílasafn í sinni eigu. Meðal bíla sem hann á er Volvo PV60 árgerð 1946, sem er fæðingar ár konungsins. Hann er sagður mikill áhugamaður um bíla og er talið að hann eigi þó nokkra Volvo bíla.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013