Volvo PV60 árgerð 1946 í eigu Svíakonungs

Carl Gústaf XVI Svíakonungur á mikið bílasafn í sinni eigu. Meðal bíla sem hann á er Volvo PV60 árgerð 1946, sem er fæðingar ár konungsins. Hann er sagður mikill áhugamaður um bíla og er talið að hann eigi þó nokkra Volvo bíla.

Volvo PV60 kungen3

Comments are closed.