Volvo S60 Polestar og S90 komnir til Brimborgar

Það eru tveir tímamótabílar til sýnis í Brimborg þessa dagana. S60 Polestar útgáfan og hinn glæsilegi S90. Þetta eru einstakir bílar sem félagsmenn ættu að kíkja á í sýningarsal Brimborgar.

Volvo S60 Polestar er með 2,0 lítra 367 hestafla bensínvél með túrbínu og supercharger. Togkrafturinn er 470 Nm. Sjálfskiptingin er 8 gíra. Hann býr yfir Borg Warner fjórhjóladrifi.  Hröðun 0-100m k = 4.7 sek. 0-200 km = 17.2 sek. Verð 9.490.000 kr.

Volvo S90 D4 Momentum er 2.0 Turbo dísil ,190 hestöfl og togkraftur 400Nm. Sjálfskiptingin er 8 gíra. Eyðsla er 4.4 l/100km. Verðið er  7.990.000 kr. Þessi bíll er fáanlegur í mörgum útgáfum, m.a. með AWD.

14045892_634794006698370_8045207863762381800_n

Volvo S60 – Polestar

14051835_634793883365049_2607381548920807435_n 14054181_634794003365037_4563921994316166967_n 14054190_634793956698375_1856754962192876911_n

14141935_10210332636810220_1958735996467649426_n

Volvo S90 D5

14222331_10210341024459906_5306343647785687856_n

Volvo S90 D5

Comments are closed.