Volvo S60 V8 Supercar afhjúpaður í Sydney

Volvo Polestar Racing afhjúpaði 650 hestafla S60 V8 ofurbíl  með því að aka honum yfir Sydney Harbour brúnna. Hægt er að lesa meira um þennan ofurbíl og  tækniupplýsingar á fréttavef Volvo Car Group. Einnig er sagt frá að það er sterk hefð í Ástralíu fyrir Volvo kappakstri. Lesa má meira á þessari vefslóð hér. Einnig hægt að sjá myndband af akstrinum hér.

5

5a

Myndir frá Volvocars.com.

Comments are closed.