Volvo talning í samkomubanni

Nú á meðan samkomubanni stendur eru margar fjölskyldur að ganga um hverfin og telja bangsana í gluggunum sem fólk hefur sett út, en það er mjög vinsælt þessa dagana og góð útivera. Við mælum með því að félagar telji volvobílana í sínu hverfi, taki myndir og deili með okkur. Það má fylgja með póstnúmerið þar sem myndirnar eru teknar.

Látum hér fylgja með myndir teknar í hverfi 104 við Laugardal.

 

 

 

Comments are closed.