Volvo V40-R prufukeyrður af Mbl.is

Skemmtlegan pistil má lesa í bílablaði mbl.is þar sem fjallað er ítarlega um hinn reffilega Volvo V40 R-design bíl. Bílinn fær góða dóma og þar kemur m.a. fram aðeins kosti 300.000 kr. meira að fá R-design aukapakkann fyrir bílinn.

“Í pakkanum felast meðal annars sérstakur R-Design grill- og framstuðari með sportlegum LED-dagljósum, 17″ Ixion-álfelgur, sportfjöðrun , reffileg sportsæti úr nubuck-leðri og taui, tvöfalt pústkerfi og svert leðurstýri, snaggaraleg gírstöng og álpedalar. Allt í allt „lúkkar“ bíllinn hörkuvel og sem fyrr segir er uppfærslan furðanlega billeg. Hrós fer því á Brimborg fyrir að smyrja ekki meira á hana en þörf er á”. – þetta kemur fram á mbl.is. Alla fréttina má lesa hér.

Nánar um Volvo V40 má lesa hér á síðu Brimborgar.

volvo-v40-r-design-1

Comments are closed.