Volvo V60 Cross country

Volvo Cars mun kynna bílinn sem beðið hefur verið eftir, Volvo V60 Cross Country á sýningu í Los Angeles(L.A. Motorshow) í þessum mánuði. Þarna verður þriðja tegundin af Cross country kynnt til sögunnar. Cross Country útgáfur frá Volvo hafa verið frá árinu 1997 og notið mikill vinsælda. Bíllinn á eftir að verða mikilvægur fyrir vöxt Volvo í Norður-Ameríku. Bíllinn er í senn sportlegur, þægilegur í akstri og gefur ökumanni valmögulega til að fara nýjar leiðir.

Nánari upplýsingar má lesa í fréttatilkynningu Volvo Cars.

Volvo V60 Cross Country Volvo V60 Cross Country Volvo V60 Cross Country

Myndir: volvocars.com

Comments are closed.