Volvo XC70 sjúkrabíll til sölu

Nýlega kom á sölu Volvo XC70 árgerð 2012, sem er merktur MUG 112. Svona bílar eru notaðir meðal annars í Belgíu, og eru læknar eða bráðaliðar sem keyra þeim, og eru þeir innréttaðir fyrir fyrstu hjálp á slysstað en ekki til sjúkraflutninga. Líklegt er að bíllinn sé innfluttur frá Belgíu, enda hafa íslensku læknabílarnir ekki slíkar merkingar.

Bíllinn er með D5 dísel vél og ekinn 121 km. Bíllinn er með innréttingar og hillur í aftursætum og skotti.  Ásett verð er 3.990.00 kr.

MUG stendur fyrir Mobile Urgency group.

Comments are closed.