Volvo XC90 árekstrarpróf Posted on 29/08/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Volvoklúbburinn kynnir hér með nýjasta árekstrarprófið fyrir hinn nýja Volvo XC90. Um er að ræða hrikalega flott myndband sem sýnir veltu, hliðarprófun, og framendaprófun. Prófunin fór fram í Volvo öryggismiðstöðinni í Gautaborg. Smellið hér.