Volvoklúbburinn kynnir hér með nýjasta árekstrarprófið fyrir hinn nýja Volvo XC90. Um er að ræða hrikalega flott myndband sem sýnir veltu, hliðarprófun, og framendaprófun. Prófunin fór fram í Volvo öryggismiðstöðinni í Gautaborg.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013