Volvo XC90 enn einn af öruggustu bílum á markaðnum

XC90 fær verðlaun frá IIHS sem 2014 Top Safety Pick+

 Árið 2002 kom Volvo Car Group með nýjar víddir í öryggi á SUV bílahópnum þegar þeir kynntu XC90 á markaðinn og meira en áratug síðar, þá skorar hann hjá U.S. Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) hin táknræni XC90 sem einn af öruggust bílum á markaðnum með því að fá verðlaunin 2014 Top Safty Pick+

Lesa meira: https://www.media.volvocars.com/global/en-gb/media/pressreleases/135442/volvo-xc90-still-one-of-the-safest-cars-on-the-market

Comments are closed.