Volvo XC90 jeppi ársins í USA Posted on 12/01/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Volvo XC90 hlýtur enn ein verðlaunin. Núna jeppi ársins 2016 í Bandaríkjunum en verðlaunin voru tilkynnt í gær. Volvo XC90 fékk einmitt sömu verðlaun árið 2003 þegar hann kom fyrst á markað.