Volvo S40

Með Volvo S40 bílunum þá var boðið upp á sömu þægindi og öryggi og í 850 bílunum, en þeir voru þó talsvert stærri.

Fljótlega voru báðar tegundirnar með 1.8 og 2.0 lítra vélunum  bættar með sparneytnum og spennandi nýjum tegundum véla. Frá sparneytnu túrbó dísel vélinni til T-4, 200 hestafla vélinni sem sannaði sig sem verður eftirmaður klassísku Volvo tegunda eins og PV544 Sport, P1800 og 240 Túrbó bílanna.

Samt sem áður hefur S40 ekki bara orðið vinsæll sem venjulegur borgarbíll, heldur einnig flottur rallýbíll. Richard Rydel vann Bresku rallý keppnina(BTCC) á S40 árið 1998. En bíllinn hefur einnig verið vinsæll í Sænsku rallýkeppninni (STCC).

Tækniupplýsingar:

Framleiðsluár: 1995-? (Enn í framleiðslu)
Framleiðslufjöldi: 352910 stk.
Vél: 4-cyl. 1,587 -1,948 cc, og 4-cyl 1,870 cc túrbó Díesel.
Skiptingar: 5-gíra beinskiptur, 4- eða 5-þrepa sjálfskiptur.

changfeng-working-on-volvo-s40-clone-8652_1 s40