Volvo 345

Fimm dyra útgáfan af 300 línunni varð fljótt mjög vinsæll bíll. Hann var síðasta útgáfan af 300-línunni sem var framleidd til ársins 1991 en á þeim tíma voru þriggja og fjögurra dyra útgáfurnar ekki lengur í framleiðslu.

Tæknilegar upplýsingar

Tegund: 345
Framleiðsluár: 1979-1991
Framleiðslufjöldi: 358.024
Yfirbygging: Fimm dyra hlaðbakur
Vélar: Fjögurra strokka línuvél, 1.397 rúmsentimetrar. Fjögurra strokka línuvél, 1.986 rúmsentimetra. Fjögurra strokka línuvél, 1.721 rúmsentimetri eða fjögurra strokka línuvél OHC, 1.596 rúmsentimetra dísilvél.
Skiptingar:Sjálfkskiptur með stiglausa skiptingu, fjögurra gíra beinskiptingu, fimm gíra beinskiptingu.