Volvo S70

Í lok árs 1996 kynnti Volvo nýja tegund af bíl, en það var Volvo S70. Sá bíll var framhald af vel lukkaðri framleiðslu af Volvo 850 módelinu.

Að utanverðu sýndi hinn nýji S70 mýkri línur en 850 gerði, en hélt samt sterkum Volvo einkennum. Innan í bílnum var allt mælaborðið nýhannað eins og mest öll innréttingin.  Í öryggishlutanum þá voru fjölmargar betrumbætur gerðar í S70.

Volvo S70 var framleiddur frá 1996-2000.

Framleiðsluár: 1996-2000.
Tegund: S70
Framleiðslufjöldi: 243078 stk.
Vélar: 5-cyl 2.0 til 2.4 eða 5-cyl 2.4 túrbo diesel.
Skipting: 5-gíra beinskiptur eða 4-þrepa sjálfskiptur.

S70
Mynd frá www.carsyouneed.info