Volvoferðin í Borgarnes

Það voru 8 Volvo bílar sem keyrðu frá Reykjavík í Borgarnes um helgina á árlegum rúnti á Bifhjóla- og fornbílasýningu Fornbílafjelags Borgarfjarðar og Rafta. Við bættust 4 bílar úr Borgarfirði sem tóku rúnt frá Baulu, og þrír til viðbótar sem ekki er vitað hvaðan komu. Alls 15 volvo bílar sem sameinuðust á svæðinu í blíðviðri.  Flottur viðburður á vegum Volvoklúbbs Íslands.


Comments are closed.