Grein og viðtal við okkar flotta formann um Volvoklúbb Íslands kom í Morgunblaðinu í dag, undir Bíla blaðinu. Hvetjum félagsmenn til að ná sér í blað dagsins, þriðjudaginn 18. maí 2021. Myndir frá ferðinni okkar um sl. helgi um Reykjanes.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013