Volvoklúbbur Íslands sendi út fréttatilkynningu Posted on 22/11/2013 by Magnús Rúnar Magnússon Volvoklúbbur Íslands sendi út fréttatilkynningu til helstu fjölmiðla á Íslandi í dag og var mbl.is fyrstur til að birta frétt um klúbbinn góða. Sjá nánar tilkynningu á stærsta vef landsins, hér.