XC60 tilraunabíllinn sem varð að veruleika

Volvo frumsýndi tilraunabíl sinn, XC60 árið 2007 á bílasýningu í Bandaríkjunum. Þessi  bíll var með glerþaki, nýju grilli með mun stærra Volvo lógói og var fyrsti bíllinn með nýju útliti sem hélt áfram að þróast hjá Volvo. Þessi útgáfa innihélt nýja sjálfskiptingu og var á 20 tommu dekkjum.  Skemmtilegt fræðslumyndband um gerð þessa tilraunabíls má sjá hér.

Bíllinn fór í framleiðslu árið 2008 og hefur verið framleiddur til þessa dags.

1280px-Volvo-XC60-DC

Mynd frá Wikipedia.com

 

Comments are closed.