Yfir 800 skráðir í Fésbókarhópinn

Nú eru yfir 800 meðlimir í Facebook hóp Volvoklúbbsins. Mikil aukning yfir orðið frá því klúbburinn var stofnaður. Hópurinn er mjög lifandi og þar er fólk duglegt að auglýsa bíla og varahluti og leita sér aðstoðar með bilanir og ráðgjöf.

Við minnum fólk líka að skrá sig í klúbbinn og njóta afsláttarkjara sem því fylgja en árgjaldið er aðeins 2000 kr. Þá viljum við líkja benda fólki á að gera Like á heimasíðuna okkar og fá þannig fréttir klúbbsins á Facebook vegginn sinn.

Comments are closed.