Ýmsir Volvo lögreglubílar á Íslandi

Við höfum birt nokkra pistla hérna um Volvobíla í Lögreglunni a Íslandi, en Volvo var lengi með stórt hlutverk í Lögreglunni. Ýmsir Volvoar komu við sögu, í þessum pistli verða sýndir blandaðir bílar, eins og Volvo 460, Volvo 740, Volvo 850, Volvo V70/XC70 og Volvo S80. Volvo 740 bíllinn kom frá Akureyri og Volvo 850 frá Blönduósi. Hinar myndirnar eru af höfuðborgarsvæðinu.


Ljósmyndir frá vef Lögreglunnar, logreglan.is og einaksafni lögreglumanna.

Comments are closed.