Þessi blái Volvo 245 hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá 1995, Núverandi eigandi er Gunnar Leó Gíslason. Bíllinn er sjálfskiptur og árgerð 1987. Aksturinn á bílnum er kominn yfir 300.000 km. Bíllinn var auglýstur til sölu vorið 2025 á 800.000 kr. Bíllinn hefur fengið gott viðhald hjá Jóni Jónssyni í Kópavogi, volvo sérfræðingi og bifvélvirkja. Bíllinn hefur verið á höfuðborgarsvæðinu.





