Tilboð og afslættir

Félagar í Volvoklúbbnum njóta fríðinda hjá hinum ýmsu fyrirtækjum gegn framvísun félagsskírteinis. Athugið að til að teljast fullgildur meðlimur þarf að vera búið að greiða félagsgjöld.


condensed-black.pngBifvélavirkinn ehf. https://www.facebook.com/bifvelavirkinn/

Norðurhella 8,

221, Hafnarfjörður. Sími: 547-6600

Bifvélavirkinn býður félagsmönnum 10% afslátt af vinnu gegn framvísun skírteinis.

www.bifvelavirkinn.is

 


 

AB varahlutir
www.abvarahlutir.is

15% afsláttur af öllum vörum


 

Aðalskoðun
www.aðalskodun.is

15% afsláttur af aðalskoðun


 

Poulsen
www.poulsen.is

10-20% afsláttur, 40% afsláttur af síum


Brimborg

Félagar fá 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafslátt hjá Brimborg. Brimborg, s: 515-7000, netfang: brimborg@brimborg.isbrimborg-auglysing-afslattur-minnkad


MAX1

Hjá MAX1 fá félagar 15% afslátt af dekkjum og varahlutum (Ekki af dekkjum sem eru á “föstu” verði), 10% af vinnu og 20% síuafslátt. MAX1,sími: 515-7190, netfang: max1@max1.is

logo


Vélaland

Hjá Vélalandi fá félagar 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafsláttur.  Vélaland: s: 515-7170, netfang: velaland@velaland.is

velaland-logo


MG Hreinsun

MG Hreinsun bíður félagsmönnum 20% afslátt af bílaþvotti og 10% afslátt af vinnu. Fjölbreytt þjónusta er í boði hjá MG hreinsun, Gufubílabón, djúphreinsun og óson sótthreinsun bíla.

Facebook síða MG Hreinsun.

Sími: 7838772 og 7614091, mghreinsun@mghreinsun.com.

Bílaþjónusta Péturs

Vallholt 17, 800 Selfoss, Sími : 4822050, Netfang : billinn@mmedia.is,  kt: 6106952809
10% afsláttur af vinnu.

BP logo 3


Bílhúsið
Smiðjuvegi 60, Rauð gata, Kópavogur, s: 557-2540.

10% afsláttur af vinnu í Bílhúsinu gegn framvísun félagskírteinis.

bilhusid


Skeljungur/Orkan

Volvo