Tilboð og afslættir

Félagar í Volvoklúbbnum njóta fríðinda hjá hinum ýmsu fyrirtækjum gegn framvísun félagsskírteinis. Athugið að til að teljast fullgildur meðlimur þarf að vera búið að greiða félagsgjöld.


Bifvélavirkinn ehf. https://www.facebook.com/bifvelavirkinn/

Norðurhella 8,

221, Hafnarfjörður. Sími: 547-6600

Bifvélavirkinn býður félagsmönnum 10% afslátt af vinnu gegn framvísun skírteinis.

 


AB varahlutir
www.abvarahlutir.is

15% afsláttur af öllum vörum


Aðalskoðun
www.aðalskodun.is

15% afsláttur af aðalskoðun


Poulsen
www.poulsen.is

10-20% afsláttur, 40% afsláttur af síum


Brimborg

Félagar fá 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafslátt hjá Brimborg. Brimborg, s: 515-7000, netfang: brimborg@brimborg.isbrimborg-auglysing-afslattur-minnkad


MAX1

Hjá MAX1 fá félagar 15% afslátt af dekkjum og varahlutum, 10% af vinnu og 20% síuafslátt. MAX1,sími: 515-7190, netfang: max1@max1.is

logo


Vélaland

Hjá Vélalandi fá félagar 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafsláttur.  Vélaland: s: 515-7170, netfang: velaland@velaland.is

velaland-logo


 

Bílaþjónusta Péturs

Vallholt 17, 800 Selfoss, Sími : 4822050, Netfang : billinn@mmedia.is,  kt: 6106952809
10% afsláttur af vinnu.

BP logo 3


Bílhúsið
Smiðjuvegi 60, Rauð gata, Kópavogur, s: 557-2540.

10% afsláttur af vinnu í Bílhúsinu gegn framvísun félagskírteinis.

bilhusid


Skeljungur/Orkan

Volvo


 

Sérkjör frá Brimborg:

Volvo_logo_2013 jpgBrimborg er með tvo fágaða Volvo safngripi til sölu. Annar er Volvo P1800, þessi frægi sport bíll sem sló svo í gegn og Roger Moore keyrði um í hlutverki „Dýrlingsins“. Hinn er hugmyndabíll „Concept Coup Resin“. Þróunar bíll sem margar nýjungar munu koma fram í framtíðinni.

Þessi fallegu bílamódel eru í takmörkuðu upplagi frá Volvo.

 

  • Boxin er númeruð.
  • Stærðarhlutföll er 1:43.
  • Fullt verð á módel er: 21.900 kr.

Félagar í Volvoklúbb Íslands fá 25% afslátt á þessum fágaða safngrip eða 16.425 kr.

Einnig eru að finna mikið af fallegum gjafavörum á þessari síðu: https://www.collection.volvocars.com

Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband við Brimborg ehf, 515-7000 og veljið Volvo fólkbíla varahluti, eða sendið tölvupóst varahlutir@brimborg.is
2300377-000 2300391-000