Félagar í Volvoklúbbnum njóta fríðinda hjá hinum ýmsu fyrirtækjum gegn framvísun félagsskírteinis. Athugið að til að teljast fullgildur meðlimur þarf að vera búið að greiða félagsgjöld.
Hljóðlausnir, Stekkjarbakki 4-6 109 Reykjavík
Sími: +354 537 0500
Hljóðlausnir veitir félagsmönnum 10% afslátt af vinnu. Vinsamlegast framvísið skírteini ársins.
———————————————————————————————————————
Volvoklúbbs meðlimir fá 15% afslátt hjá Ljósameistaranum af OZZ ljósum og 10% afslátt af XBB tengibúnaði og festingum til að festa ljós á bíla.
Ljósameistarinn er með flott ljós, festingar og tengibúnað sem gerir kleift að setja ljós á flesta nýja bíla og tengja með einföldum hætti án þess að klippa á neina víra í bílnum.
Bílanaust, Bíldshöfða 12. S: 535-900
Opnunartími:
- Mánudaga til föstudaga:
- KL 8:00 – 18:00
- Laugardögum:
- KL 10:00 – 16:00
Afslátturinn er heilt yfir 15% nema á þeim vöruflokkum þar sem hámarksafsláttur er lægri.
Þá er bara að nefna að viðkomandi sé í Volvoklúbbnum og framvísa félagsskírteini í verslun.
Automatic ehf. Smiðjuvegur 42, Kópavogi – Rauð gata. Stakkahraun 1, Hafnarfjörður
Sími 512-3030. pantanir@automatic.is
Opnunartími: Virka daga 08:00 – 17:00, Lokað um helgar.
- 15% grunnafsláttur (Olíur og vörur fyrir aðra bíla en Volvo)
- 25% afsláttur af varahlutum í VOLVO
Klúbbfélagar þurfa að gefa sig fram sem meðlimir Volvoklúbbsins og gefa upp bílnúmerið sem verið er að kaupa í. Ef bíllinn er VOLVO þá
setja starfsmenn inn 10% aukaafslátt á allt annað en olíur, ofaná þau 15% sem koma sjálfkrafa
Í einstaka undantekningartilfelli getur sú staða komið upp að hluturinn geti ekki borið afslátt. (t.d. þegar um sérstaklega dýra
sérpöntunarhluti er að ræða)
Bifvélavirkinn ehf. https://www.facebook.com/bifvelavirkinn/
Norðurhella 8,
221, Hafnarfjörður. Sími: 547-6600
Bifvélavirkinn býður félagsmönnum 10% afslátt af vinnu gegn framvísun skírteinis.
AB varahlutir
www.abvarahlutir.is
15% afsláttur af öllum vörum
Aðalskoðun
www.aðalskodun.is
15% afsláttur af aðalskoðun
Poulsen
www.poulsen.is
10-20% afsláttur, 40% afsláttur af síum
Brimborg
Félagar fá 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafslátt hjá Brimborg. Brimborg, s: 515-7000, netfang: brimborg@brimborg.is
MAX1
Hjá MAX1 fá félagar 15% afslátt af dekkjum og varahlutum (Ekki af dekkjum sem eru á “föstu” verði), 10% af vinnu og 20% síuafslátt. MAX1,sími: 515-7190, netfang: max1@max1.is
Vélaland
Hjá Vélalandi fá félagar 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafsláttur. Vélaland: s: 515-7170, netfang: velaland@velaland.is
MG Hreinsun
MG Hreinsun bíður félagsmönnum 20% afslátt af bílaþvotti og 10% afslátt af vinnu. Fjölbreytt þjónusta er í boði hjá MG hreinsun, Gufubílabón, djúphreinsun og óson sótthreinsun bíla.
Facebook síða MG Hreinsun.
Sími: 7838772 og 7614091, mghreinsun@mghreinsun.com.
Bílaþjónusta Péturs
Vallholt 17, 800 Selfoss, Sími : 4822050, Netfang : billinn@mmedia.is, kt: 6106952809
10% afsláttur af vinnu.
Bílhúsið
Smiðjuvegi 60, Rauð gata, Kópavogur, s: 557-2540.
10% afsláttur af vinnu í Bílhúsinu gegn framvísun félagskírteinis.
Skeljungur/Orkan